Fasteignaleitin
Skráð 19. jan. 2026
Deila eign
Deila

Hvannarimi 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
177.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
786.839 kr./m2
Fasteignamat
125.200.000 kr.
Brunabótamat
95.650.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2040351
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Viðarpallur
Upphitun
Gólfhiti að hluta
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar

 
HVANNARIMI 24, 112 REYKJAVÍK.  

Glæsilegt fimm herbergja, mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum á rólegum stað í Rimahverfinu í Reykjavík.

Birt stærð eignar er skráð 177,8 fm. Neðri hæð er 106,9 fm., efri hæð 46,8 fm. og bílskúrinn er skráður 24,1 fm.
Merkt matseining hjá HMS er 06-0101.


Mikil lofthæð er í stofu og í eldhúsrými. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, tvö á hvorri hæð, tvö baðherbergi, eldhús,  þvottahús og geymsla, ásamt sambyggðum bílskúr/geymslu. Gott bílastæði er fyrir framan húsið. Fyrir aftan húsið er timburverönd til suðurs með skjólveggjum, heitum potti, útisturtu og rafmagns markissu.
Fallegt hús í friðsælu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og íþróttir. 


ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing:
Neðri hæð.
Komið er inn í flísalagða forstofu. Þaðan er innangengt í bílskúr/geymslu.
Þrjár tröppur eru niður í flísalagða stofuna. 60x60 flísar frá Birgisson. Mikil lofthæð og stórir gluggar gefa rýminu fallega birtu. Kastarar í lofti og hljóðdempun á veggjum. 
Eldhúsið er opið við stofu með flísalögðu gólfi. Nýleg falleg innrétting með miklu skápaplássi sem nær upp í loft. Tveir ofnar í vinnuhæð, bökunar,- og örbylgjuofn, 90 cm. span helluborð með innbyggðum gufugleypi og stór vaskur.  
Flísalögð borðstofa. Hert gler frá Íspan skilur að borðstofu og stofu.
Tvö parketlögð svefnherbergi með skápum eru á neðri hæðinni.
Sér þvottahús.
Baðherbergið er með fallegum flísum á gólfi og veggjum, góðri innréttingu, "walk-in" sturtu, stórum vaski og upphengdum handklæðaofni.  
Flísalagt rými á neðri hæð eru með gólfhita fyrir utan þvottahús og baðherbergi.

Efri hæð.
Steyptur stigi milli hæða er teppalagður með nýlegu kókosteppi. Hert gler setur fallegan svip á stigann.
Komið er upp í bjart parketlagt hol með þakglugga. 
Tvö parketlögð svefnherbergi með skápum.
Baðherbergi er á hæðinni.
Þar er einnig tæplega 10 fm. geymsla með hillum. Ath. undir súð og ekki hluti af skráðum fermetrum.
 
Bílskúr.
Er skráður 24,1 fm. hjá HMS, en er í dag nýttur sem tómstundarherbergi og geymsla.

Framkvæmdir seinustu ár að sögn seljenda:
2018 - Baðherbergi niðri endurnýjað.
2019 - Skipt um gler í tveim gluggum í stofu.
2020 - Sjónvarpsherbergi niðri breytt í herbergi.
2022 - Neðri hæð flísalögð og hiti lagður í gólf að hluta. 
         - Nýjar innihurðir á neðri hæð.
         - Nýtt eldhús.
         - Veggur sem skildi að stofu og eldhús tekinn og í staðinn sett hert gler, ca. 1 meters hæð.
         - Stigi teppalagður (kókósteppi) og hert gler sett meðfram stiganum.
         - Rafhleðsla fyrir bíl sett upp.
         - Þaksperra milli Hvannarima 22 og 24 endurnýjuð
         - Þakkantur sunnan megin endurnýjaður.
2024 - Nýtt sorptunnuskýli fyrir þrjár tunnur sett upp.
2025 - Skipt um Velux glugga í herbergi á efri hæð.

Stutt er í leik- og grunnskóla, sem og flesta aðra þjónustu. Fallegt hús í friðsælli götu.
Sunnan við húsið er stór grasflöt, sameiginleg með húsum í Hvanna- og Grasarima. 


Nánari upplýsingar veita:
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / kristjan@helgafellfasteignasala.is  
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / knutur@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/11/200629.620.000 kr.40.150.000 kr.177.8 m2225.815 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Kristján Þór Sveinsson
Kristján Þór Sveinsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Funafold 15
Bílskúr
Skoða eignina Funafold 15
Funafold 15
112 Reykjavík
225.2 m2
Einbýlishús
715
666 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Mosarimi 23
Skoða eignina Mosarimi 23
Mosarimi 23
112 Reykjavík
150.7 m2
Raðhús
413
862 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Hlaðhamrar 3
3D Sýn
Bílskúr
 27. jan. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Hlaðhamrar 3
Hlaðhamrar 3
112 Reykjavík
174 m2
Raðhús
514
775 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Gautavík 2
Bílskúr
Skoða eignina Gautavík 2
Gautavík 2
112 Reykjavík
168.9 m2
Raðhús
524
887 þ.kr./m2
149.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache