Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Austurvegur 34

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
52.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.000.000 kr.
Fermetraverð
741.445 kr./m2
Fasteignamat
36.350.000 kr.
Brunabótamat
30.550.000 kr.
Byggt 1964
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2306650
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Gluggar í stofu þarfnast viðhalds. Skipta þarf um gúmmíkanta að innanverðu.
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Lóð
7,93
Upphitun
Sameiginlegur hiti ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rakaummerki á vegg í kringum svalahurð og glugga í stofu.  Fúi í hurðarstaf við svalahurð.   Skipta þarf um gúmmíborða á innanverðum gluggum. Sprunga er í rúðu í svalahurð.  Rakaskemmdir eru í hurðarkörmum bæði á baði og forstofuhurð.  Skráð byggingarár er 1964 en það er er kjallari og jarðhæð.  Ofan á það var byggt tvær hæðir auk ris árið 2006-2007.  
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Austurvegur 34, íb. 203, Selfossi.  Vel staðsett 52 fm íbúð á 2. hæð miðsvæðis á Selfossi.  Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. 

Íbúðin er 49,0 fm á 2.hæð auk 3,6 fm geymslu í kjallara alls 52,6 fm.
Flísalögð forstofa með skáp þar er tengi fyrir þvottavél.  
Flísalagt baðherbergi þar sem er innrétting, upphengt salerni og sturtuklefi. 
Svefnherbergi með skápum.  Plastparket er á gólfi. 
Eldhús og stofa er opið í eitt.  Útgengt er á 4,5 fm  suðursvalir úr stofu. Eldhúsinnrétting er filmuð höldulaus innrétting með eikarborðplötu.  
Húsið er klætt að utan með álklæðningu.  Ál/tré gluggar.  
Sameiginlegt þvottahús í kjallara. 
Lóð er malbikuð.

Vel staðsett eign stutt í leik-, grunn- og framhaldsskóla, sundlaug og íþróttasvæði, verslun og heilsugæslu.

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 3.800 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/11/202020.500.000 kr.22.500.000 kr.52.6 m2427.756 kr.
12/09/201612.200.000 kr.15.300.000 kr.52.6 m2290.874 kr.
12/02/20088.567.000 kr.13.900.000 kr.52.6 m2264.258 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
900
63
37,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache