Fasteignaleitin
Skráð 19. jan. 2026
Deila eign
Deila

Víðidalur 24

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
130 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.000.000 kr.
Fermetraverð
723.077 kr./m2
Fasteignamat
86.100.000 kr.
Brunabótamat
77.680.000 kr.
Byggt 2022
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2516084
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Víðidal 24. 260. Reykjanesbæ.

Um er að ræða glæsilegt 130 m2. 3. herbergja raðhús ásamt bílskúr á góðum stað í Njarðvík.
Íbúðin er 108,5 m2 og bílgeymslan er 21,5 m2

Eignin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, bílskúr, pall og útiskúr á verönd.
Gólfefni eru flísar og parket, innréttingar eru frá HTH.
Virkilega vönduð og falleg hús byggð af Sparra ehf.

Nánari lýsing:

Forstofa hefur flísar á gólfi og góðan fataskáp.
Eldhús, stofa og borðstofa eru í opnu rými, stórir gólfsíðir gluggar eru í stofunni sem gerir rýmið bjart og fallegt. Innréttingar í eldhúsi eru frá HTH, góð eldhústæki, innbyggður ísskápur og uppvöskunarvél. Helluborð er í eyju, ofn í vinnuhæð og örbylgjuofn. Úr stofunni er útgengt út á afgirtan pall.
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og góðum fataskáp, þar er útgengi út á pall.
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, sturta, snyrtileg innrétting og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð ásamt miklu skápaplássi.
Bílskúr er innangengur frá forstofu. Flotað gólf og bílskúrshurðaropnari.
Útiskúr er á verönd.
Bílaplan er hellulagt.

Staðsetningin er virkilega góð, falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika. Samgöngur til og frá svæðinu eru auðveldar og stutt upp á Reykjanesbraut. Stutt í leik- og grunnskóla, almenningssundlaug og íþróttahús.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangið: es@es.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/06/202362.700.000 kr.78.900.000 kr.130 m2606.923 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2022
21.5 m2
Fasteignanúmer
2516084
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Svölutjörn 2
Bílskúr
 28. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Svölutjörn 2
Svölutjörn 2
260 Reykjanesbær
154.6 m2
Raðhús
413
598 þ.kr./m2
92.500.000 kr.
Skoða eignina Steinás 17
Bílskúr
Skoða eignina Steinás 17
Steinás 17
260 Reykjanesbær
167.7 m2
Raðhús
413
564 þ.kr./m2
94.500.000 kr.
Skoða eignina Mardalur 24
Bílskúr
 28. jan. kl 17:00-23:30
Skoða eignina Mardalur 24
Mardalur 24
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Raðhús
312
757 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Víðidalur 28
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 28
Víðidalur 28
260 Reykjanesbær
130 m2
Raðhús
312
738 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache