Fasteignaleitin
Skráð 25. jan. 2026
Deila eign
Deila

Asparfell 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
175.9 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
539.511 kr./m2
Fasteignamat
92.000.000 kr.
Brunabótamat
86.180.000 kr.
Byggt 1972
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2051781
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar
Lóð
1,159
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir.
Domusnova fasteignasala hefur fengið í einkasölu fallega íbúð á efstu hæð að Asparfelli 2 ásamt bílskúr. Svalir til norðurs og suðurs sem gefa frábært útsýni yfir borgina og Faxaflóann. Íbúðin hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum s.s. parket, eldhúsinnrétting, baðinnrétting og skipt hefur verið um alla glugga og/eða gler og svalhurðir. Húsið er klætt utan.  
Vinsamleg bókið skoðun hjá arni@domusnova.is eða í síma 6634290, ekki verður um opið hús að ræða heldur fá þeir sem áhuga hafa skoðun fyrir sig.


Þegar komið er inní íbúðina verður fyrir hol með gestasnyrtingu á hægri hönd, fataskápur í holi. Alrými eldhúss, borðstofu og stofu er beint innaf holinu og til vinstri. Útgengt er á suðursvalir með frábæru útsýni úr stofunni. Innaf stofu er herbergi með geymslu innaf. Herbergjagangur með 3 svefnherbergjum (eru 4 á teikningu en búið að sameina tvö í eitt), auk þess er geymsla við enda gangsins. Parket á alrými og herbergjum en flísar í forstofu, eldhúsi, baðherbergjum og herbergjagangi. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. Í kjallara er sérgeymsla, hjóla- og vagnageymsla á stigapalli. Bílskúr fylgir eigninni sem er 21 fm að stærð.

Stofa er til suðurs með útgengi á svalir með gríðarlegu útsýni til suðurs og vesturs, í sama rými er borðstofa, eldhús og sjónvarpsstofa, viðarparket á gólfi nema flísar á eldhúsgólfi.
Herbergi er innaf stofu með innangengt í geymslu og/eða fataherbergi, parket á gólfi. 
Á herbergjagangi, sem er flísalagður, eru baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, flísalagt í hólf og gólf, rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum og tvö minni herbergi en annað þeirra var sameinað úr tveimur herbergjum og er teikning þannig. Geymsla er í enda gangsins. Í forstofu sem er flísalögð er skápur. Við forstofu er gestasnyrting.Frammi á stigagangi eru læst geymsluhólf sem og skógeymslak og hjóla- og vagnageymsla. Þvottahús er á hæðinni með opnanlegu fagi og þvottasnúrum.
í snyrtilegri sameign er sérgeymsla.  Bílskúr fylgir eigninni sem er 21fm að skráðri stærð.

Íbúðin hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum og viðhaldi við húsið hefur verið vel sinnt og eru nýir gluggar að sunnan (2023) og við sjónvarpsstofu og í herbergjum ca 2008, þak hefur verið yfirfarið reglulega og er húsið klætt utan. Mjög góð eign með frábært útsýni á góðum stað.

Smellið hér til að fá sölufyrilit sent 

Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1972
21 m2
Fasteignanúmer
2051781
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.180.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Árni Helgason
Árni Helgason
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Keilufell 5
Skoða eignina Keilufell 5
Keilufell 5
111 Reykjavík
175.6 m2
Einbýlishús
514
524 þ.kr./m2
92.000.000 kr.
Skoða eignina Keilufell 5
Skoða eignina Keilufell 5
Keilufell 5
111 Reykjavík
175.6 m2
Einbýlishús
514
524 þ.kr./m2
92.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 20
Bílskúr
Skoða eignina Vesturberg 20
Vesturberg 20
111 Reykjavík
151.9 m2
Fjölbýlishús
513
625 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 62
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Vesturberg 62
Vesturberg 62
111 Reykjavík
154.3 m2
Raðhús
512
631 þ.kr./m2
97.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache