Fasteignaleitin
Skráð 22. jan. 2026
Deila eign
Deila

Kjarrhólmi 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
83.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
816.448 kr./m2
Fasteignamat
61.750.000 kr.
Brunabótamat
42.450.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2063289
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson og Guðmundur Hallgrímsson, löggiltir fasteignasalar, kynna:
Kjarrhólma 22 – fallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð, Kópavogsmegin við Fossvogsdal.

Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, baðherbergi, þvottahús, barnaherbergi og hjónaherbergi með útgengi á suðursvalir.


Nánari lýsing:
Anddyri/hol er með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt, með parketi á gólfi og glugga til norðurs þar sem njóta má útsýnis yfir Fossvogsdalinn.
Eldhús er með glugga til norðurs og nýlegri innréttingu (2021), flísum á gólfi og borðkrók. Uppþvottavél fylgir með.
Hjónaherbergi er með glugga til suðurs, parketi á gólfi, góðum fataskápum og útgengi á stórar suðursvalir.
Svefnherbergi II með glugga til suðurs og  parketi á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum og er flísalagt í hólf og gólf. Baðherbergi er með snyrtilegri innréttingu, baðkari með glerþili og upphengdu salerni.
Þvottahús er innan íbúðar.
Í sameign er sérgeymsla íbúðar, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og stór sameiginleg lóð með leiktækjum á bak við húsið.
Bílastæði eru á lóð og búið er að setja upp hleðslustöðvar við nokkur stæði.
Endurbætur:
2021–2022: Ný eldhúsinnrétting, nýjar innihurðir, nýtt sturtugler og nýir fataskápar í svefnherbergi.
2023: Nýtt parket á stofu og svefnherbergjum.
Samkvæmt HMS er eignin skráð 83,9 fm, þar af er geymsla 8,6 fm.
Falleg og vel skipulögð eign á frábærum stað þar sem stutt er í alla þjónustu og vinsæl útivistarsvæði.

Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali
heimir@fastlind.is | Sími: 849-0672
Guðmundur Hallgrímsson, lögg. fasteignasali
gudmundur@fastlind.is 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 3.800 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/06/202137.450.000 kr.46.100.000 kr.83.9 m2549.463 kr.
20/06/201215.300.000 kr.18.500.000 kr.75.1 m2246.338 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 12
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Hafnarbraut 12
200 Kópavogur
78.9 m2
Fjölbýlishús
212
911 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 125
 29. jan. kl 17:30-18:00
Álfhólsvegur 125
200 Kópavogur
88.3 m2
Fjölbýlishús
312
792 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álftröð 3
Bílastæði
Skoða eignina Álftröð 3
Álftröð 3
200 Kópavogur
72.1 m2
Fjölbýlishús
211
969 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina ÁLFTRÖÐ 7
Bílastæði
Skoða eignina ÁLFTRÖÐ 7
Álftröð 7
200 Kópavogur
66.1 m2
Fjölbýlishús
211
1088 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache