Fasteignaleitin
Skráð 22. jan. 2026
Deila eign
Deila

Áshamar 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
71.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
884.669 kr./m2
Fasteignamat
62.500.000 kr.
Brunabótamat
50.650.000 kr.
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2526124
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Björt og falleg íbúð með virkilega rúmgóðum suður-svölum í nýlegu húsi við Áshamar 4 í Hafnarfirði. Eignin er skráð 71,1fm þar af 11,1fm geymsla og telur rúmgott svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, stofu,borðstofu og eldhús í opnu rými með útgengi á mjög rúmgóðar suður-svalir. Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz lgf. í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is

Nánari lýsing:
Anddyri er með góðum fataskáp,parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskápum parket á gólfi.
Baðherbergi er með tengi fyrir þvottavél og þurrkara og góðri sturtu, flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Eldhús er með góðu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.
Stofa og borðstofa eru í opnu rými með eldhúsi, parket á gólfum.
Sér geymsla er á jarðhæð, skráð 11,1fm

Samantekt: Um ræðir góða eign í nýlega byggðu húsi, mikil uppbygging hefur verið í hverfinu og hefur ma. glænýr og flottur leikskóli risið upp í göngufæri. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz lgf. í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2526124
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 35
 26. jan. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Hringhamar 35
Hringhamar 35
221 Hafnarfjörður
79.9 m2
Fjölbýlishús
312
812 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 23
Skoða eignina Baughamar 23
Baughamar 23
221 Hafnarfjörður
71.7 m2
Fjölbýlishús
211
849 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 23
Bílastæði
Skoða eignina Baughamar 23
Baughamar 23
221 Hafnarfjörður
71.7 m2
Fjölbýlishús
211
905 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkavellir 1 efsta hæð
 28. jan. kl 16:30-17:00
Bjarkavellir 1 efsta hæð
221 Hafnarfjörður
72 m2
Fjölbýlishús
312
896 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache