Fasteignaleitin
Skráð 8. des. 2025
Deila eign
Deila

Álalækur 6

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
102.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
631.323 kr./m2
Fasteignamat
59.900.000 kr.
Brunabótamat
58.050.000 kr.
Byggt 2010
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2311581
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Gluggar / Gler
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélag hefur samþykkt steypt plan og hellulögn.
Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá fasteignasölunni Garður kynna til sölu 102,8 fermetra, bjarta 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Álalækur 6 er steinsteypt fjórbýlishús á tveimur hæðum. Eignin er vel staðsett á Selfossi og stutt er í alla almenna þjónustu, leik-, grunn- og framhaldsskóla og útivist. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Skipulag eignar: Andyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö svefnherbergi, geymsla, baðherbergi, gangur og  þvottahús innan íbúðar. Hellulagður garður og skjólveggur.

Nánari lýsing:
Anddyri:  Flísar á gólfi.
Þvottahús: Inn af forstofu er þvottahús, tengi er fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi. 
Stofa / borðstofa: Í alrými er björt og rúmgóð stofa/borðstofa, útgengi út á stórar suðvestur svalir, parket á gólfi.
Eldhús: Í alrými er eldhús er með góðri innréttingu, háf, spanhelluborð, tvöfaldur bakstursofn, parket á gólfi.
Gangur: Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Stórt og rúmgott með fataskáp, parketi á gólfi. 
Svefnherbergi: Stórt og bjart með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Eldri innrétting með handlaug, sturta, upphengt salerni, flísar á gólfi. Þarfnast standsetningar.

Geymsla / fataherbergi/ sjónvarpsherbergi: Rúmgóð geymsla hægt að nýta sem fatageymslu eða sjónvarpsherbergi parket á gólfi.
Gólfhiti: Hiti er í gólfi það er ekki búið að setja upp stýringar.

.
Lóð: Lóðin er 2.913,1 fm og er sameiginleg eignarlóð Álalæks 2, 4 og 6. Lóð er gróin, baklóð er þökulögð og lokaður hellulagður pallur, fyrir framan hús eru bílastæði og stétt með möl.

Samkvæmt seljanda verður steypt plan og hellulögn í seinnihluta ágúst.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/09/201521.850.000 kr.14.500.000 kr.102.8 m2141.050 kr.Nei
12/12/201119.750.000 kr.23.500.000 kr.102.8 m2228.599 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stekkjarland 5a
Skoða eignina Stekkjarland 5a
Stekkjarland 5a
800 Selfoss
85 m2
Raðhús
413
728 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 4 - Íbúð 406
Víkurmói 4 - Íbúð 406
800 Selfoss
98.9 m2
Fjölbýlishús
412
676 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 4 - Íbúð 306
Víkurmói 4 - Íbúð 306
800 Selfoss
98.9 m2
Fjölbýlishús
312
662 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 4 - Íbúð 301
Víkurmói 4 - Íbúð 301
800 Selfoss
98.9 m2
Fjölbýlishús
413
656 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache