Fasteignaleitin
Skráð 21. jan. 2026
Deila eign
Deila

Jöfursbás 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
104.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
92.900.000 kr.
Fermetraverð
887.297 kr./m2
Fasteignamat
82.600.000 kr.
Brunabótamat
71.290.000 kr.
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2518588
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Nýlegt hús
Raflagnir
Nýlegt hús
Frárennslislagnir
Nýlegt hús
Gluggar / Gler
Nýlegt hús
Þak
Nýlegt hús
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já út frá stofu
Lóð
1,25
Upphitun
Gólfhiti sameigninlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jöfursbás 7C,  glæsileg fullbúin 104.7 fm 3-4ra herbergja mjög vönduð og vel skipulögð íbúð á 3.hæð í nýlegu lyftuhúsið ásamt stæði í bílageymslu.  Glæsileg sjávar og fjallasýn. Íbúðin er með vönduðum innréttingum, steinn á borðum, parket á gólfum meginrýma og flísar á baðherbergi. Quartz steinn frá Technistona á borðum í eldhúsi og baði. Gólfhitakerfi .  Góð sameign og er innangengt í bílageymslu þar sem íbúðin á sérmerkt stæði. 
BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ ÞÓRARNI LÖGG FS SÍMI 899-1882 EÐA thorarinn@eignamidlun.is
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 251-8588, nánar tiltekið eign merkt 03-05.  Íbúðin er skráð 94,7 fm og sérgeymsla í sameign merkt 00-13 er skráð 10,0 fm, birt heildarstærð 104.7 fm.. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu merkt B-027. Svalir eru til norðvesturs og eru skráðar 8,0 fm. 

Eignin skiptist í:Forstofu/hol, 2 svefnherbergi, 2 stofur , eldhús og baðherb. þar sem tengi er fyrir þvottavél og þurkara.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.   Smelltu hér fyrir sölubækling

Nánari lýsing eignarinnar:
FORSTOFA/GANGUR: Forstofa/gangur , skápar og parket. 
BAÐHERBERGI: Baðherbergið er flísalagt, innrétting, "walk in" sturta, vegghengt salerni og er tengi fyrir þvottavél og þurkara á baðherbergi. 
HERBERGI I: Hjónaherbergi er mjög rúmgott, parketlagt og með góðum skápum. 
HERBERGI II: Aukaherbergið er ágætlega rúmgott,parketlagt og með skápum. 
ALRÝMI: Alrýmið er mjög rúmgott og parketlagt og skiptist í STOFU, BORÐSTFU og ELDHÚS með vandaðri eldaeyju opið yfir í stofuna. Svalir út frá stofu til norðvesturs með GLÆSILEGU ÚTSÝNI á sundin og fjöllin í norðri. 
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu og eldaeyju , vönduð tæki, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja, steinn á borðum og góð lýsing.
Stofa og borðstofa eru með parketi og góðum gluggum.  Samkvæmt teikningu er möguleiki að stúka af herbergi í alrýminu ef vill. 
SAMEIGN: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 
Sérgeymsla mjög rúmgóð og innangengt úr sameign í bílageymslu þar sem íbúðin á sérmerkt stæði. 
GLÆSILEG VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Í ÁLKLÆDDU LYFTUHÚSI Á SJÁVARKAMBINUM Í GUFUNESI SEM ER ÖRT STÆKKANDI BORGARHVERFI Í GÓÐUM TENGSLUM VIÐ GÖNGU, HJÓLASTÍGA OG ÚTIVISTARPERLUR. 


Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/09/202368.250.000 kr.87.900.000 kr.104.7 m2839.541 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2518588
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
27
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.890.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Þórarinn M. Friðgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5B - íb. 403
Bílastæði
Jöfursbás 5B - íb. 403
112 Reykjavík
100.7 m2
Fjölbýlishús
312
893 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5B - íb 101
Bílastæði
Jöfursbás 5B - íb 101
112 Reykjavík
106.8 m2
Fjölbýlishús
31
842 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Hamravík 38
3D Sýn
Skoða eignina Hamravík 38
Hamravík 38
112 Reykjavík
132.2 m2
Fjölbýlishús
413
680 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Barðastaðir 21
Bílskúr
Skoða eignina Barðastaðir 21
Barðastaðir 21
112 Reykjavík
136.5 m2
Fjölbýlishús
413
656 þ.kr./m2
89.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache