Fasteignaleitin
Skráð 20. jan. 2026
Deila eign
Deila

Eyjahraun 41

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
128.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
537.441 kr./m2
Fasteignamat
54.500.000 kr.
Brunabótamat
67.420.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Geymsla 10.8m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212264
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignaland og Sigurður Fannar kynna í einkasölu: Vel staðsett einbýlishús í Þorlákshöfn. Húsið er innst í botnlangagötu og stendur á rúmgóðri lóð. Íbúðarhlutinn er 117.4fm og sambyggð/samþykkt geymsla 10.8fm. Samtals 128.2fm. Til viðbótar er óskráð rými upp á c.a. 10fm eða heildarfermetrafjöldi upp á 138fm.
4 svefnherbergi, stór lóð og sólpallur. Húsið hentar vel sem fjölskylduhús. 


- Eignin getur verið laus fljótlega - 

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg.fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is

Nánari lýsing/skipulag: (sjá einnig teikningu í myndum)
Forstofa: Mjög rúmgóð forstofa með nýjum flísum á gólfi, sem er tengibygging á milli húss og geymslu. Úr forstofu er útgengt í bakgarð. Forstofan er nýleg/nýbygging og er c.a. 10fm en er ekki skráð sem hluti heildarfermetra.
Geymsla: Innaf forstofu. Gott geymslurými, með nýju þaki.
Herbergi: "Forstofuherbergi" með flísum á gólfi.
WC: Innaf forstofuherbergi. Nýjar flísar á gólfi. (mynd vantar)
Eldhús: Eldhús er opið inn í alrými, sem hluti af borðstofu og stofu. Ágætt eikarinnrétting með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Þvottahús: Innaf eldhúsi. Flísar á gólfi og gott hillupláss. (mynd vantar)
Stofa: Stofa er hluti af alrými, opin inn í eldhús. Björt og mjög rúmgóð, þaðan er útgengt á sólpall sem snýr í spur og er í bakharði.
Einfalt mál að bæta við 5 herberginu með því að setja upp vegg og minnka stofuna.
Herbergi: Herbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Herbergi: Rúmgott herbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og ágætri innréttingu.
Garður: Sólpallur er í bakgarði, sem snýr í suður. Lóðin er afgirt og er stór.


Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg.fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/03/201618.950.000 kr.14.000.000 kr.128.2 m2109.204 kr.Nei
13/03/200717.380.000 kr.19.900.000 kr.128.2 m2155.226 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1973
10.8 m2
Fasteignanúmer
2212264
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.020.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sigurður Fannar Guðmundsson
Sigurður Fannar Guðmundsson
Lögg.fasteignasali.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjabraut 17
Bílskúr
Skoða eignina Reykjabraut 17
Reykjabraut 17
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Einbýlishús
413
501 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbyggð 22A
Norðurbyggð 22A
815 Þorlákshöfn
112.5 m2
Parhús
413
600 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Klængsbúð 30
Skoða eignina Klængsbúð 30
Klængsbúð 30
815 Þorlákshöfn
90.1 m2
Raðhús
313
776 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Finnsbúð 13
Bílskúr
Skoða eignina Finnsbúð 13
Finnsbúð 13
815 Þorlákshöfn
150.8 m2
Raðhús
413
464 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache