Fasteignaleitin
Opið hús 29. jan. kl 17:00-17:30
Skráð 26. jan. 2026
Deila eign
Deila

Sólvallagata 37

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
68.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
1.024.927 kr./m2
Fasteignamat
68.200.000 kr.
Brunabótamat
35.000.000 kr.
Byggt 1937
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2002358
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað um aldur
Gluggar / Gler
tvöfalt og mixað gler
Þak
Þarfnast skoðunar
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Í einkasölu fallega, vel skipulagða og einstaklega sjarmerandi þriggja herbergja íbúð á efstu hæð við Sólvallagötu 37. 
Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 68,2 fermetrar, en gólfflötur íbúðarinnar er meiri þar sem hún er að hluta undir súð og nýtist rýmið mun betur en fermetratölur gefa til kynna. Eins er geymsla í kjallara ekki skráð inn í fermetratölu eignarinnar. 


Fasteignamat 2026: kr 68.200.000,

Nánari upplýsingar má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is

Nánari lýsing eignar
Anddyri / hol:Gengið inn í rúmgott hol sem tengir saman svefnherbergi, baðherbergi og samliggjandi eldhús- og stofurými.
Eldhús og stofa: Bjart og opið rými þar sem eldhús og stofa eru samliggjandi. Hvít og snyrtileg IKEA eldhúsinnrétting. eldhústæki endurnýjuð fyrir nokkrum árum þegar eldhús var fært inn í stofu. Fallegt eikarparket er á gólfum.Útgengt úr stofu á suðvestursvalir með útsýni yfir gróinn og skjólgóðan sameiginlegan garð ásamt fallegu útsýni yfir vesturbæinn.
Svefnherbergi:Tvö rúmgóð svefnherbergi, bæði með eikarparketi. Góður fataskápur er í hjónaherbergi. Geymslu súð er meðfram herbergjunum. 
Baðherbergi:  Snyrtilegt baðherbergi sem var nýlega endurnýjað, upphengt salerni, innrétting og sturtuaðstaða. 
Sameign og geymslur:
Sameign er afar snyrtileg og vel við haldið. Í stigagangi eru aðeins fjórar íbúðir.
– Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla.
– Lítil sérgeymsla fylgir íbúðinni (ekki inni í skráðri fermetratölu).
– Óskráð geymslupláss í risi fylgir einnig.

Annað samkvæmt fyrri eiganda:
2020 Skipt um glugga í stigagangi og svalahurð endurnýjuð. 
Árið 2018 voru pípulagnir yfirfarnar og þær endurnýjaðar eftir þörfum. Rafmagn hefur einnig verið endurnýjað að hluta.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/201940.600.000 kr.40.500.000 kr.68.2 m2593.841 kr.
27/04/201732.600.000 kr.35.100.000 kr.68.2 m2514.662 kr.
03/10/201218.750.000 kr.19.000.000 kr.68.2 m2278.592 kr.Nei
14/08/200612.740.000 kr.16.000.000 kr.68.2 m2234.604 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Nönnugata 1
Skoða eignina Nönnugata 1
Nönnugata 1
101 Reykjavík
79.1 m2
Fjölbýlishús
312
884 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 58
 03. feb. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Njálsgata 58
Njálsgata 58
101 Reykjavík
74.9 m2
Fjölbýlishús
312
933 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 4
Skoða eignina Grettisgata 4
Grettisgata 4
101 Reykjavík
67.8 m2
Fjölbýlishús
312
1031 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache