Lind fasteignasala kynnir virkilega glæsilega og vel skipulagða 77,1 fermetra 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Grandaveg 42A í Reykjavík. Íbúðinni fylgir sérstæði í bílakjallara. Rúmgóðar svalir með svalalokun sem snúa inn í bakgarð hússins. Stofa er rúmgóð og opin við eldhús.
Öll sameign er til fyrirmyndar, snyrtileg með eftirlitsmyndavélakerfi í bílakjallara. Myndavéladyrasími er í húsinu. Flísar á sameiginlegu anddyri og teppi á stigapöllum. Lóðin er afar snyrtileg með hellulagðri stétt fyrir framan hús og snjóbræðslu. Bílakjallari og geymslugangar eru afar snyrtilegir. 18 gestastæði eru staðsett í bílakjallara.
Frábær staðsetning í næsta nágrenni við alla verslun og þjónustu (t.d. Hagkaup Seltjarnarnes og verslanir út á Granda). Stutt í fallegar göngu- og hjólaleiðir við sjóinn. Íþróttasvæði KR og Vesturbæjarsundlaug í næsta nágrenni. Stutt í alla verslun og menningu sem miðbærinn og nágrenni hafa upp á að bjóða.
Nánari lýsing: Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum skápum. Eldhús: Er rúmgott og með harðparketi á gólfi. Falleg eldhúsinnrétting með dökkum neðri skápum og hvítum efri skápum. Kvartz steinn á borðum.Tveir stál AEG ofnar, AEG helluborð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður kæliskápur með frysti. Eldhús er opið við stofu. Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Stofa er opin við eldhús og rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á svalir frá stofu. Svalir: Eru rúmgóðar með flísum á svalagólfi og opnanlegri svalalokun. Svefnherbergi: Er rúmgott, með harðparketi á gólfi og skápum. Baðherbergi: Er rúmgott með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili og handklæðaofn. Falleg innrétting við vask með kvartz steini á borði og upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara inn í skáp inn af baðherbergi og vaskur.
Sérstæði í bílageymslu: Er staðsett í snyrtilegum bílakjallara. 18 gestastæði eru í bílakjallara.
Sérgeymsla: Er staðsett á jarðhæð. Málað gólf, rafmagnstengill og útloftun. Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg á jarðhæð.
Allar nánari upplýsingar veitir: Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
Byggt 2016
77.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2352892
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2016
Raflagnir
2016
Frárennslislagnir
2016
Gluggar / Gler
2016
Þak
2016
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Grandavegur 42A Reykjavík
Lind fasteignasala kynnir virkilega glæsilega og vel skipulagða 77,1 fermetra 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Grandaveg 42A í Reykjavík. Íbúðinni fylgir sérstæði í bílakjallara. Rúmgóðar svalir með svalalokun sem snúa inn í bakgarð hússins. Stofa er rúmgóð og opin við eldhús.
Öll sameign er til fyrirmyndar, snyrtileg með eftirlitsmyndavélakerfi í bílakjallara. Myndavéladyrasími er í húsinu. Flísar á sameiginlegu anddyri og teppi á stigapöllum. Lóðin er afar snyrtileg með hellulagðri stétt fyrir framan hús og snjóbræðslu. Bílakjallari og geymslugangar eru afar snyrtilegir. 18 gestastæði eru staðsett í bílakjallara.
Frábær staðsetning í næsta nágrenni við alla verslun og þjónustu (t.d. Hagkaup Seltjarnarnes og verslanir út á Granda). Stutt í fallegar göngu- og hjólaleiðir við sjóinn. Íþróttasvæði KR og Vesturbæjarsundlaug í næsta nágrenni. Stutt í alla verslun og menningu sem miðbærinn og nágrenni hafa upp á að bjóða.
Nánari lýsing: Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum skápum. Eldhús: Er rúmgott og með harðparketi á gólfi. Falleg eldhúsinnrétting með dökkum neðri skápum og hvítum efri skápum. Kvartz steinn á borðum.Tveir stál AEG ofnar, AEG helluborð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður kæliskápur með frysti. Eldhús er opið við stofu. Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Stofa er opin við eldhús og rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á svalir frá stofu. Svalir: Eru rúmgóðar með flísum á svalagólfi og opnanlegri svalalokun. Svefnherbergi: Er rúmgott, með harðparketi á gólfi og skápum. Baðherbergi: Er rúmgott með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili og handklæðaofn. Falleg innrétting við vask með kvartz steini á borði og upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara inn í skáp inn af baðherbergi og vaskur.
Sérstæði í bílageymslu: Er staðsett í snyrtilegum bílakjallara. 18 gestastæði eru í bílakjallara.
Sérgeymsla: Er staðsett á jarðhæð. Málað gólf, rafmagnstengill og útloftun. Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg á jarðhæð.
Allar nánari upplýsingar veitir: Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
08/05/2017
36.950.000 kr.
44.800.000 kr.
77.1 m2
581.063 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.