Fasteignaleitin
Skráð 14. jan. 2026
Deila eign
Deila

Eyravegur 50

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
101.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
533.136 kr./m2
Fasteignamat
58.800.000 kr.
Brunabótamat
57.950.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2282129
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Já / í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson Lgf. (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynna: Rúmgóð og snyrtileg 3ja herbergja íbúð í steinsteyptu, álklæddu lyftuhúsi með sérinngangi af sameiginlegum svölum. Fallegt og mikið útsýni yfir Ölfusá og til fjalla. Íbúðin skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi ásamt geymslu innan íbúðar. Sólarsvalir sem snúa til suðvesturs. 


Nánari lýsing:
Eldhús er með ljósri viðarinnréttingu og borðkrók við útsýnisglugga, op milli stofu og elhúss. 
Forstofa með góðum skápum upp í loft, dökk gráar flísar á gólfi. 
Þvottaherbergi er með skolvaski í borði og dökk gráum flísum á gólfi. 
Tvö svefnherbergi eru tvö rúmgóð með góðum fataskápum. Til viðbótar er geymsla innan íbúðar sem nýtt er sem skrifstofa í dag.
Baðherbergi er með hvítum baðtækjum, upphengdu salerni, sturtu í baðkar og vask í innréttingu, dökk gráar flísar á gólfi. 
Stofa og borðstofa þaðan sem út gegnt er út á suð-vestur svalir Fallegt útsýni til fjalla. Útgangur á sólar útsýnis svalir.

Sameign: Teppi á þrepum flísar á öðrum gólfum. Lyfta. Sér geymsla fylgir íbúðinni á 1. hæðinni. 
Sérgeymsla fylgir á jarðhæð.
Hús að utan er með viðhaldslétta álklæðningu og viðarklæðningu að hluta.
Lóð er með steyptu bílaplani að framan og grasflötum að aftan og til hliðar. Góð bílastæði.


Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/08/202033.950.000 kr.31.900.000 kr.101.1 m2315.529 kr.
19/02/201619.900.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
13/11/201519.600.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
03/04/200810.380.000 kr.861.250.000 kr.3790.6 m2227.206 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háengi 8
Skoða eignina Háengi 8
Háengi 8
800 Selfoss
119.6 m2
Fjölbýlishús
54
442 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 20
Skoða eignina Álalækur 20
Álalækur 20
800 Selfoss
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
673 þ.kr./m2
54.700.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 50 íb. 403
Eyravegur 50 íb. 403
800 Selfoss
100.8 m2
Fjölbýlishús
412
534 þ.kr./m2
53.800.000 kr.
Skoða eignina Fossvegur 6
Skoða eignina Fossvegur 6
Fossvegur 6
800 Selfoss
87.8 m2
Fjölbýlishús
413
609 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache