Fasteignaleitin
Skráð 12. jan. 2026
Deila eign
Deila

Austurvegur 51

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
94.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
848.195 kr./m2
Fasteignamat
74.450.000 kr.
Brunabótamat
63.680.000 kr.
Byggt 2018
Lyfta
Garður
Bílastæði
Fasteignanúmer
2503663
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalur
Upphitun
Ofnar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:

Falleg og vel skipulögð  3ja herbergja íbúð á þriðju  hæð í nýlegu fjölbýli fyrir 55 ára og eldri. Íbúðin er alls 94,2m2 að stærð og er geymsla í kjallara 10m2 þar af. Húsið er staðsteypt og klætt með báruáli og flísum.   
Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, svefnherbergi, gesta/auka herbergi, stofu og eldhús. Harðparket er á öllum gólfum, nema flísar á baðherbergi.
Í forstofu er góður skápur og einnig í svefnherbergjum.
Eldhús og stofa eru saman í opnu rými, eldhúsinnrétting er grátónuð með dökkri borðplötu og vönduðum tækjum, útgengi er úr stofu á suðursvalir sem er með glersvalalokun.
Svefnherbergin tvö eru bæði með fataskápum 
Baðherbergi er flísalagt, þar er góð innrétting og gólfsturta. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð er á baðherbergi, auk skolvasks.
Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara með hleðslustöð. Möguleiki er á að kaupa auka bílastæði í kjallaranum með íbúðinni.
í bílakjallarnum er sameiginleg þvottaaðstaða fyrir bíla. Einnig er þar rými með sameiginlegum líkamsræktartækjum. Rúmgóð geymsla í séreign er í kjallara, auk þess eru sameiginleg hjólageymsla.

Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is

Allir sem kaupa fasteign hjá Domusnova fá Gullkort Domusnova, sem veitir m.a. afslætti hjá Birgisson, Lín Design, Ísorku, Módern, Nespresso, Öryggismiðstöðinni, Granítsmiðjunni, Sérefni, Sólar gluggatjöldum, Tengi, Smith&Norland og Lúxus málningu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/04/201926.350.000 kr.46.300.000 kr.94.2 m2491.507 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2503663
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.930.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sverrir Sigurjónsson
Sverrir Sigurjónsson
Landsréttarlögmaður og löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurvegur 57
Bílastæði
Skoða eignina Austurvegur 57
Austurvegur 57
800 Selfoss
90.6 m2
Fjölbýlishús
312
849 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Austurvegur 57
Bílastæði
Skoða eignina Austurvegur 57
Austurvegur 57
800 Selfoss
87.8 m2
Fjölbýlishús
312
876 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Fagurgerði 12 íb 202
Fagurgerði 12 íb 202
800 Selfoss
105.6 m2
Fjölbýlishús
313
727 þ.kr./m2
76.800.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 12
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 12
Tryggvagata 12
800 Selfoss
93.6 m2
Fjölbýlishús
312
892 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache