Fasteignaleitin
Skráð 20. jan. 2026
Deila eign
Deila

Grænatún 16

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
239.8 m2
8 Herb.
7 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
154.900.000 kr.
Fermetraverð
645.955 kr./m2
Fasteignamat
141.150.000 kr.
Brunabótamat
98.550.000 kr.
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064473
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna Grænatún 16, Kópavogi fnr. 206-4473  - AUKAÍBÚÐ Í BÍLSKÚR. - Fasteignamat 2026 er 141.150.000. 

Húsið er byggt árið 1949 og bílskúr 1983. Húsið er einbýlishús úr timbri á tveimur hæðum. Birt stærð er 239,8 fm og er húsið skráð 203,8fm og bílskúr 36 fm. Húsið stendur á stórri lóð sem er skráð 1.201 fm. Sjá má gólfteikningar af eigninni þar sem ljósmyndir eignarinnar eru. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

NEÐRI HÆÐ:

Aðkoma:  Steypt bílaplan fyrir framan húsið sem rúmar 6 bíla. Hellulagt að inngangi í húsið. 

Forstofa: Parket á gólfi. 

Eldhús: Parket á gólfi. Góð innrétting með spansuðuhelluborði og háfi yfir. Nýlegur bakstsursofn í vinnuhæð. Flísalagt á milli efri og neðri skápa. 

Stofa: Parket á gólfi. Útgengt á baklóð hússins á pall með skjólveggjum sem snýr til suðurs. 

Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi

Geymsla: Góð geymsla er í kjallara og er hleri í eldhúsi sem hægt fara niður í gegnum. Einnig er innangengt í geymsluna að utan úr garðinum. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Inngöngusturta með glerþili. Baðkar. Innrétting með stórri handlaug. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara og er rennihurð sem hægt er að loka af og hylja þvottasvæðið. 

EFRI HÆÐ:

Svefnherbergi:  Eru fimm talsins og er parket á gólfum þeirra allra. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi. Upphengt salerni. Innrétting með handlaug. Gluggi er í baðherberginu. 

Vinnurými/geymsla: Rými sem getur nýst sem vinnuaðstaða eða sem geymsla. 


Íbúð í bílskúr: Búið er að gera góða íbúð í skúrnum sem er 36 fm. Íbúðin samanstendur af svefnherbergi, baðherbergi, eldhúsi og stofu. 

Lóð: Stór afgirt lóð sem er skráð 1.201 fm. 

Grænatún 16 er vel staðsett hús með stórri lóð og mörgum svefnherbergjum. Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur. Íbúð í bílskúr sem auðvelt er að leigja út. 

Núverandi eigandi keypti húsið árið 2017 og síðan þá hefur eftirfarandi verið gert.
2018: Bílskúr breytt í íbúð.
2019: Húsið málað/sprautað að utan
2019: Efri hæð, málað, parketlagt, nýir skápar og nýjar hurðar.
2022: Herbergi á neðri hæð breytt í baðherbergi og gestasalerni í þvottahúsi sameinað
2022: Þvottahús sem var á efri hæð var breytt í svefnherbergi. 
2024: Öll svefnherbergi á efri hæð tekin í gegn og máluð. 

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/03/201753.550.000 kr.58.000.000 kr.239.8 m2241.868 kr.
05/12/201347.100.000 kr.45.500.000 kr.239.8 m2189.741 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1983
36 m2
Fasteignanúmer
2064473
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarhjalli 2
Bílskúr
 27. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Lækjarhjalli 2
Lækjarhjalli 2
200 Kópavogur
244.8 m2
Parhús
735
672 þ.kr./m2
164.500.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarhjalli 46
Hlíðarhjalli 46
200 Kópavogur
241.5 m2
Fjölbýlishús
725
621 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 103
Bílskúr
Kársnesbraut 103
200 Kópavogur
186 m2
Einbýlishús
624
806 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarhvammur 11
Bílskúr
Skoða eignina Lindarhvammur 11
Lindarhvammur 11
200 Kópavogur
227 m2
Einbýlishús
725
682 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache