Fasteignaleitin
Skráð 13. jan. 2026
Deila eign
Deila

Brekkugata 38

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
107.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
789.033 kr./m2
Fasteignamat
74.700.000 kr.
Brunabótamat
66.770.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2286272
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
7
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til suðurs með svalalokun
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Brekkugata 38 - íbúð 203    
Mjög falleg 3ja herbergja 107,6 fm. íbúð á annarri hæð með sólskála í mjög góðu fjölbýlishúsi með lyftu og stæði í bílgeymslu. 

Eignin er mjög snyrtileg með hita í öllum gólfum nema sólskála.
Gólfefni eru ljóst parket á stofu gangi og herbergjum, ljósar flísar á forstofu, þvottahúsi, eldhúsi, baðherbergi og sólskála.
Innréttingar, fataskápar og innihurðir eru spónlagðar með eik.


Sér geymsla í sameign, sameiginlegt stórt rými í sameign sem nýtist sem salur fyrir samkomur.  

Nánari lýsing:
Forstofa er með góðum fataskáp, skúffur eru einnig undir spegli.  
Stofa rúmgóð  með parketi á gólfi.  Fallegt útsýni.
Eldhús þar er góð innrétting með ljósum borðplötum, flísar á milli skápa,  uppþvottavél fylgir, úr eldhúsi er útgent út á svalir með svalalokun. Á gólfi eru flísar.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp, tveir gluggar á herbergi.
Baðherbergi er með sturtuhorni með glervæng, upphent salerni og flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús er með flísum á gólfi góðri, innréttingu með skolvask.

Annað:
- Mjög snyrtileg og vel um gengin íbúð.
- Gólfhiti í íbúð, þó ekki í sólskála. 
- Stutt á þjónustu á Glerártorgi. 
- Hússjóður stendur mjög vel.
- Ljósleiðari kominn í hús.
- Lyfta.
- Stæði í bílgeymslu. 
Eignin er í einkasölu á FS fasteignir ehf.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/08/202149.800.000 kr.54.300.000 kr.107.6 m2504.646 kr.
02/02/202149.800.000 kr.50.000.000 kr.107.6 m2464.684 kr.
03/03/202048.350.000 kr.49.000.000 kr.107.6 m2455.390 kr.
04/09/20061.105.000 kr.24.500.000 kr.107.6 m2227.695 kr.
04/09/20061.105.000 kr.20.130.000 kr.107.6 m2187.081 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2286272
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.720.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Friðrik Einar Sigþórsson
Friðrik Einar Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurbrú 14
Bílastæði
Skoða eignina Austurbrú 14
Austurbrú 14
600 Akureyri
84.7 m2
Fjölbýlishús
312
968 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Ásatún 24 - 302 24
Ásatún 24 - 302 24
600 Akureyri
108.4 m2
Fjölbýlishús
413
783 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 61
Bílastæði
Skoða eignina Kjarnagata 61
Kjarnagata 61
600 Akureyri
104.5 m2
Fjölbýlishús
312
812 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 14 - 108
Bílastæði
Austurbrú 14 - 108
600 Akureyri
84.7 m2
Fjölbýlishús
312
968 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache